Viðskipti innlent

Þrýstingur á evrópska seðlabanka að lækka vexti

Þrýstingur er á evrópska seðlabanka að lækka vexti. Vaxtaákvarðanir verða teknar í Bretlandi og víða á evrusvæðinu í næstu viku. Þetta kom fram í máli Þórðar Jónassonar, sérfræðings hjá Askar Capital, sem var gestur hjá Sindra Sindrasyni „Í lok dags."

Þórður segist búast við enn meiri samdrætti í rekstri fjármálafyrirtækja hér heima, en bankarnir eru þegar farnir að segja upp fólki og loka útibúum. Þórður segir eðlilegt að menn reyni að lækka kostnað þegar tekjur bankanna dragist saman.

Smelltu á horfa á myndskeið til að sjá áhugavert viðtal við Þórð Jónasson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×