Viðskipti innlent

Lánshæfismatseinkunn bankanna lækkar

Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans.
Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans.
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's Investors Service hefur í dag lækkað lánshæfismatseinkunn Landsbankans og Glitnis, þ.e. fyrir langtímaskuldbindingar í A2 úr Aa3 og einkunn fyrir fjárhagslegan styrk í C- úr C, eftir því sem fram kemur í tilkynningum frá bönkunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×