Evrópusambandið sektar Microsoft um 91 milljarð 27. febrúar 2008 13:42 Bill Gates, annar stofnenda og stjórnarformaður Microsoft. Félagið var í dag dæmt til að greiða jafnvirði 91 milljarðs króna vegna brota á samkeppnislögum. Mynd/AFP Evrópusambandið hefur sektað bandaríska tölvurisann Microsoft um 899 milljónir evra, jafnvirði 91 milljarðs íslenskra króna, fyrir að framfylgja ekki tilmælum sem sambandið setti fyrirtækinu fyrir fjórum árum vegna brota á samkeppnislögum. Upphæðin kemur til viðbótar við tvær sektir Microsoft á árunum 2004 og 2006 upp á samtals 777 milljónir evra. Brotin fela í sér að Microsoft lét ekki keppinautum þeirra í Evrópu í té grunnkóða að hugbúnaði sínum, svo sem spilaranum Windows Media Player og tengja saman Internet Explorer-vafrann við stýrikerfið Windows. Þetta þótti brjóta í bága við samkeppnislög og hindra eðlilega samkeppni. Þetta er fyrsta fyrirtækið til að fara ekki eftir tilmælum Evrópusambandsins og brjóta samkeppnislög með þessum hætti í hálfa öld, að því er Neelie Kroes, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, segir í samtali við breska ríkisútvarpið í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evrópusambandið hefur sektað bandaríska tölvurisann Microsoft um 899 milljónir evra, jafnvirði 91 milljarðs íslenskra króna, fyrir að framfylgja ekki tilmælum sem sambandið setti fyrirtækinu fyrir fjórum árum vegna brota á samkeppnislögum. Upphæðin kemur til viðbótar við tvær sektir Microsoft á árunum 2004 og 2006 upp á samtals 777 milljónir evra. Brotin fela í sér að Microsoft lét ekki keppinautum þeirra í Evrópu í té grunnkóða að hugbúnaði sínum, svo sem spilaranum Windows Media Player og tengja saman Internet Explorer-vafrann við stýrikerfið Windows. Þetta þótti brjóta í bága við samkeppnislög og hindra eðlilega samkeppni. Þetta er fyrsta fyrirtækið til að fara ekki eftir tilmælum Evrópusambandsins og brjóta samkeppnislög með þessum hætti í hálfa öld, að því er Neelie Kroes, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, segir í samtali við breska ríkisútvarpið í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira