Engin merki um að hægt verði að selja hvalkjötið til Japans 23. febrúar 2008 22:00 Engin merki eru um að Japan muni flytja inn hvalkjöt frá Íslandi segir formaður Náttúrverndarsamtaka Íslands. En þegar á annað ár er liðið frá því að Hvalur 9 veiddi síðustu langreyðina í atvinnuskyni hefur enn ekki tekist að semja við Japani um sölu á kjötinu þangað. Í október 2006 hófust hvalveiðar í atvinnuskyni við strendur landsins á ný eftir tæplega 20 ára hlé. Hvalur 9 flaggskip hvalveiðiflotans hélt í sama mánuði aftur til veiða en alls voru þá veiddar sjö langreyðar. Til stóð að kjötið yrði selt til Japans þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins Hvals töldu markað fyrir kjötið þar. Nú þegar liðið er á annað ár frá því síðasta langreyðurin var veidd hefur enn ekki tekist að ganga frá sölu á kjötinu þangað. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, sagði í samtali við fréttastofu að Hvalur eigi til um sjötíu tonn af kjöti sem er tilbúið til útflutnings um leið og leyfi fæst. Íslensk stjórnvöld hafa átt í óformlegum viðræðum um hvernig hægt er að standa að sölunni en hins vegar stendur enn á leyfi fyrir innflutningnum fáist frá japönskum stjórnvöldum. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er vongóður um svör berist á næstunni. Hann segir öll tilskilin vottorð liggja fyrir og veit því ekki hvað tefur málið hjá japönskum stjórnvöldu. Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir engin merki eru um að Japan muni flytja inn hvalkjöt frá Íslandi. Hann vill að sjávarútvegsráðherra viðurkenni að nú sé fullreynt og að ekki verði reynt frekar. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Engin merki eru um að Japan muni flytja inn hvalkjöt frá Íslandi segir formaður Náttúrverndarsamtaka Íslands. En þegar á annað ár er liðið frá því að Hvalur 9 veiddi síðustu langreyðina í atvinnuskyni hefur enn ekki tekist að semja við Japani um sölu á kjötinu þangað. Í október 2006 hófust hvalveiðar í atvinnuskyni við strendur landsins á ný eftir tæplega 20 ára hlé. Hvalur 9 flaggskip hvalveiðiflotans hélt í sama mánuði aftur til veiða en alls voru þá veiddar sjö langreyðar. Til stóð að kjötið yrði selt til Japans þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins Hvals töldu markað fyrir kjötið þar. Nú þegar liðið er á annað ár frá því síðasta langreyðurin var veidd hefur enn ekki tekist að ganga frá sölu á kjötinu þangað. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, sagði í samtali við fréttastofu að Hvalur eigi til um sjötíu tonn af kjöti sem er tilbúið til útflutnings um leið og leyfi fæst. Íslensk stjórnvöld hafa átt í óformlegum viðræðum um hvernig hægt er að standa að sölunni en hins vegar stendur enn á leyfi fyrir innflutningnum fáist frá japönskum stjórnvöldum. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er vongóður um svör berist á næstunni. Hann segir öll tilskilin vottorð liggja fyrir og veit því ekki hvað tefur málið hjá japönskum stjórnvöldu. Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir engin merki eru um að Japan muni flytja inn hvalkjöt frá Íslandi. Hann vill að sjávarútvegsráðherra viðurkenni að nú sé fullreynt og að ekki verði reynt frekar.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira