Viðskipti innlent

Halldór og Sveinbjörn hætta hjá FL Group

Halldór Kristmannsson mun hætta störfum hjá FL Group á næstu dögum.
Halldór Kristmannsson mun hætta störfum hjá FL Group á næstu dögum.

Halldór Kristmannsson, forstöðumaður samskiptasviðs FL Group, og Sveinbjörn Indriðason, forstöðumaður fjármálasviðs, munu hætta störfum á næstu dögum.

Halldór hóf störf hjá FL Group í september á síðasta ári en hafði þar áður unnið sambærilegt starf hjá Actavis.

Sveinbjörn Indriðason hefur verið hjá FL Group síðan 1999. Hann var fyrst yfir áhættustýringu félagsins en tók við núverandi stöðu sinni í maí 2005.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
3,05
13
257.683
REGINN
2
4
53.175
ARION
1,22
42
914.527
SIMINN
1,06
9
234.803
EIM
0,69
2
64.308

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
-1,86
41
928.396
REITIR
-1,42
14
57.606
ICESEA
-0,92
12
136.097
ICEAIR
-0,71
20
8.546
EIK
-0,5
5
29.126
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.