Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum 8. febrúar 2008 08:58 Verðbréfamiðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn hefur farið vel af stað í Evrópu í dag eftir fremur slappa viku. Gærdagurinn var sérstaklega slæmur en fjárfestar voru almennt óánægðir með stýrivaxtaákvörðun bæði í Bretlandi og á evrusvæðinu. Breski seðlabankinn lækkaði vexti sína um 25 punkta í gær en evrópski bankinn ákvað að halda þeim óbreyttum í fjórum prósentum. Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans, sagði hins vegar ekki loku fyrir það skotið í gær, að bankinn komi til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum með lækkun vaxtanna. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi hækkað um rúmt prósentustig, Dax-vístalan í Þýskalandi um 1,46 prósent og hin franska Cac-40 um 1,16 prósent. Norrænu hlutabréfamarkaðirnir hafa sömuleiðis farið vel af stað. Þar af hefur hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi hækkað mest, um 1,6 prósent en minnst í kauphöllinni í Ósló í Noregi, sem hefur hækkað um 0,29 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf