Viðskipti innlent

Græn byrjun í kauphöllinni

Markaðurinn fór vel af stað í kauphöllinni í morgun og hækkaði úrvalsvístitalan um 1,12% í fyrstu viðskiptum dagsins.

Ekkert félag hefur lækkað en mestu hækkanir hafa orðið hjá SPRON sem hækkaði um 3%, FL Group hefur hækkað um 2% og Kaupþing um 1,9%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×