Viðskipti innlent

Jón Bjarki í lok dags

Jón Bjarnki Bendtsson, sérfræðingur hjá greiningardeild Glitnis, var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Í loks dags á Vísi. Þar ræddi hann um stöðu krónunnar en gengi hennar hefur verið á hraðri niðurleið að undnaförnu og hefur hún ekki verið veikari frá því að flotgengisstefna var tekin upp fyrir sjö árum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×