Viðskipti innlent

Álverð yfir tvö þúsund dollara tonnið

MYND/GVa

Álverð er komið yfir tvö þúsund dollara tonnið og vísbendingar eru um að það muni enn hækka.

Raforkuverð Landsvirkjunar tekur mið af heimsmarkaðsverðinu þannig að tekjur fyrirtækisins ættu að aukast samfara hækkandi álverði. Þegar Landsvirkjun samdi um raforkusölu við Norðurál fyrir fimm árum var heimsmarkaðsverðið um sextán hundruð dollarar fyrir tonnið, eða að minnstakosti 500 dollurum lægra en núna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×