Viðskipti innlent

Fleiri upp en niður í Kauphöllinni

Ellefu félög hækkkuðu í Kauphöllinni í dag. Flaga Group hækkaði mest eða um 15%. Það var Atlantic Petroleum sem lækkaði mest, um 8,93%.

Atlantic Airways hækkaði um 3,10% og Straumur Buarðarás um 2,10%. Exista hækkaði um 1,39% og Icelandair Group um 1,10%.

Eik Banki lækkaði um 2,97% og Færeyski bankinn um 2,78%. Kaupþing lækkaði um 1,89% og Glitnir um 1,69%.

Mest voru viðskipti með bréf í FL-Group og Kaupþingi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×