Frábær tilþrif í Keflavík 19. janúar 2008 19:57 Ólafur Ólafsson fór á kostum í troðkeppninni eins og sjá mér á þessari mynd Mynd/Víkurfréttir/JónBjörn Í dag fór fram svokallaður stjörnudagur hjá íslenskum körfuboltamönnum í Keflavík þar sem landsliðin tóku á móti úrvalsliðum leikmanna úr Iceland Express deildunum. Þá var haldin troðslukeppni í hálfleik á karlaleiknum. Úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nokkuð öruggan sigur á íslenska kvennalandsliðinu 100-78, en nokkra sterka leikmenn vantaði reyndar í landsliðið. Signý Hermannsdóttir skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska landsliðið og Kristún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig, en Monique Martin var best í úrvalsliðinu með 30 stig og 9 fráköst á aðeins 23 mínútum. Páll Axel og Hlynur í stuði Karlaleikurinn var mun meira spennandi og þannig fór að lokum að landsliðið sigraði 137-136 í fjörugum leik þar sem sóknarleikurinn var að sjálfssögðu í fyrirrúmi eins og venja er á svona uppákomum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 28 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Hlynur Bæringsson átti líka frábæran leik með 19 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst og Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig. Cedric Isom var atkvæðamestur hjá Iceland Express liðinu með 29 stig, Jonathan Griffin var með 27 stig og Tommy Johnson skoraði 14 stig. Rúsinan í pylsuendanum var svo troðkeppnin sem haldin var í hálfleik, en þar var það hinn 17 ára gamli Ólafur Ólafsson frá Grindavík sem sigraði með glæsilegum tilþrifum sem sjá má á myndinni með fréttinni. Dominos-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
Í dag fór fram svokallaður stjörnudagur hjá íslenskum körfuboltamönnum í Keflavík þar sem landsliðin tóku á móti úrvalsliðum leikmanna úr Iceland Express deildunum. Þá var haldin troðslukeppni í hálfleik á karlaleiknum. Úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nokkuð öruggan sigur á íslenska kvennalandsliðinu 100-78, en nokkra sterka leikmenn vantaði reyndar í landsliðið. Signý Hermannsdóttir skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska landsliðið og Kristún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig, en Monique Martin var best í úrvalsliðinu með 30 stig og 9 fráköst á aðeins 23 mínútum. Páll Axel og Hlynur í stuði Karlaleikurinn var mun meira spennandi og þannig fór að lokum að landsliðið sigraði 137-136 í fjörugum leik þar sem sóknarleikurinn var að sjálfssögðu í fyrirrúmi eins og venja er á svona uppákomum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 28 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Hlynur Bæringsson átti líka frábæran leik með 19 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst og Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig. Cedric Isom var atkvæðamestur hjá Iceland Express liðinu með 29 stig, Jonathan Griffin var með 27 stig og Tommy Johnson skoraði 14 stig. Rúsinan í pylsuendanum var svo troðkeppnin sem haldin var í hálfleik, en þar var það hinn 17 ára gamli Ólafur Ólafsson frá Grindavík sem sigraði með glæsilegum tilþrifum sem sjá má á myndinni með fréttinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira