Frábær tilþrif í Keflavík 19. janúar 2008 19:57 Ólafur Ólafsson fór á kostum í troðkeppninni eins og sjá mér á þessari mynd Mynd/Víkurfréttir/JónBjörn Í dag fór fram svokallaður stjörnudagur hjá íslenskum körfuboltamönnum í Keflavík þar sem landsliðin tóku á móti úrvalsliðum leikmanna úr Iceland Express deildunum. Þá var haldin troðslukeppni í hálfleik á karlaleiknum. Úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nokkuð öruggan sigur á íslenska kvennalandsliðinu 100-78, en nokkra sterka leikmenn vantaði reyndar í landsliðið. Signý Hermannsdóttir skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska landsliðið og Kristún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig, en Monique Martin var best í úrvalsliðinu með 30 stig og 9 fráköst á aðeins 23 mínútum. Páll Axel og Hlynur í stuði Karlaleikurinn var mun meira spennandi og þannig fór að lokum að landsliðið sigraði 137-136 í fjörugum leik þar sem sóknarleikurinn var að sjálfssögðu í fyrirrúmi eins og venja er á svona uppákomum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 28 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Hlynur Bæringsson átti líka frábæran leik með 19 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst og Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig. Cedric Isom var atkvæðamestur hjá Iceland Express liðinu með 29 stig, Jonathan Griffin var með 27 stig og Tommy Johnson skoraði 14 stig. Rúsinan í pylsuendanum var svo troðkeppnin sem haldin var í hálfleik, en þar var það hinn 17 ára gamli Ólafur Ólafsson frá Grindavík sem sigraði með glæsilegum tilþrifum sem sjá má á myndinni með fréttinni. Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira
Í dag fór fram svokallaður stjörnudagur hjá íslenskum körfuboltamönnum í Keflavík þar sem landsliðin tóku á móti úrvalsliðum leikmanna úr Iceland Express deildunum. Þá var haldin troðslukeppni í hálfleik á karlaleiknum. Úrvalslið Iceland Express deildarinnar vann nokkuð öruggan sigur á íslenska kvennalandsliðinu 100-78, en nokkra sterka leikmenn vantaði reyndar í landsliðið. Signý Hermannsdóttir skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska landsliðið og Kristún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig, en Monique Martin var best í úrvalsliðinu með 30 stig og 9 fráköst á aðeins 23 mínútum. Páll Axel og Hlynur í stuði Karlaleikurinn var mun meira spennandi og þannig fór að lokum að landsliðið sigraði 137-136 í fjörugum leik þar sem sóknarleikurinn var að sjálfssögðu í fyrirrúmi eins og venja er á svona uppákomum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 28 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Hlynur Bæringsson átti líka frábæran leik með 19 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst og Magnús Þór Gunnarsson skoraði 15 stig. Cedric Isom var atkvæðamestur hjá Iceland Express liðinu með 29 stig, Jonathan Griffin var með 27 stig og Tommy Johnson skoraði 14 stig. Rúsinan í pylsuendanum var svo troðkeppnin sem haldin var í hálfleik, en þar var það hinn 17 ára gamli Ólafur Ólafsson frá Grindavík sem sigraði með glæsilegum tilþrifum sem sjá má á myndinni með fréttinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira