Ríkustu Íslendingarnir 9. janúar 2008 00:01 Björgólfur Thor Björgólfsson er ríkasti maður Íslands og kemst enginn með tærnar þar sem hann hefur hælana. Vísir birtir í dag úttekt á Ríkustu Íslendingunum. Alls eiga 20 einstaklingar og ein hjón meira en 20 milljarða í hreinni eign. Við úttekt þessa var haft samband við fjölmarga aðila sem hafa miklu þekkingu á fjármálamarkaðnum og standa einstkalingum á þessum lista nærri. Ljóst er þó að upphæðirnar á þessum lista eru ekki jafnháar hjá flestum og þegar tímaritið Sirkus birti sína úttekt á 25 ríkustu Íslendingunum í maí á síðasta ári. Þá var hlutabréfamarkaðurinn í hæstu hæðum ólíkt því sem nú er. Björgólfur Thor Björgólfsson trónir venju samkvæmt á toppi listans og ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. Hann á til að mynda rúmlega tvöfalt meira en hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir sem eru í öðru sæti. Þau eru talin saman eftir að hafa gengið í hjónaband í Fríkirkjunni 17. nóvember síðastliðinn. Sá eini sem er nýr í hópi ríkustu einstaklinga landsins er Róbert Wessman, forstjóri Actavis og eigandi fjárfestingafélagsins Salt Investments. Hann hefur ávaxtað pundið vel undanfarið. 300 milljarðar+ Björgólfur Thor Björgólfsson hefur vart stigið feilspor frá því hann fór með föður sínum til Rússlands 1993. 1. Björgólfur Thor Björgólfsson 315 milljarðar Björgólfur Thor Björgólfsson ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga þegar kemur að eignum. Hann á Helstu eignir: Actavis 310 milljarðarÁ allt félagið með húð og hári Landsbankinn 82,2 milljarðarÍ gegnum 40,73% hlut Samson eignarhaldsfélags sem hann á til helminga með föður sínum Björgólfi Guðmundssyni Straumur-Burðarás 26,6 milljarðar Í gegnum 32,89% hlut Samson Global Holdings sem hann á til helminga með föður sínum Björgólfi Guðmundssyni Elisa 3,4 milljarðarÍ gegnum félag sitt Novator Finland Oy sem á 11,48% í Elisa. Eimskip 3,4 milljarðarÍ gegnum 15% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 33,15% í Eimskip. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga Icelandic Group 700 milljónirÍ gegnum 15% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 28,33% í Icelandic Group. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga 100-299 milljarðar Hjónaband Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur var stærsti samruni síðasta árs í íslensku viðskiptalífi. 2. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir 140 milljarðar Helstu eignir: Baugur Group 162,5 milljarðarÍ gegnum 45% hlut Jóns Ásgeirs í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group og 8% hlut Ingibjargar í Baugi Group. Landic Property 22,3 milljarðarÍ gegnum 100% hlut Ingibjargar í ISP og 101 Capital sem eiga 16,4% í Landic Property FL Group 4,1 milljarðurÍ gegnum 100% hlut Ingibjargar í ISP og 101 Capital sem eiga 2,76% í FL Group 80 - 99 milljarðar Björgólfur Guðmundsson er án vafa einn allra vinsælasti auðkýfingur ladsins og duglegur við syrkja ýmiskonar málefni. 3. Björgólfur Guðmundsson 95 milljarðar Helstu eignir: Landsbankinn 82,2 milljarðarÍ gegnum 40,73% hlut Samson eignarhaldsfélags sem hann á til helminga með föður sínum Björgólfi Guðmundssyni Straumur-Burðarás 26,6 milljarðar Í gegnum 32,89% hlut Samson Global Holdings sem hann á til helminga með syni sínum Björgólfi Thor. Eimskip 19,4 milljarðarÍ gegnum 85% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 33,15% í Eimskip. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga. West Ham United 14 milljarðarÁ allt félagið í gegnum eignarhaldsfélag sitt WH Holding. Icelandic Group 3,7 milljarðarÍ gegnum 85% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 28,33% í Icelandic Group. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga. 60-79 milljarðar Bakkabræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir hafa fengið að finna fyrir falli á mörkuðum að undanförnu. 4.-5. Ágúst Guðmundsson og Lýður Guðmundsson 65 milljarðar (hvor) Helstu eignir Ágústs: Exista 52,5 milljarðarÍ gegnum 50% hlut í Bakkabraedur Holding sem á 45,21% hlut í Exista. Helstu eignir Lýðs: Exista 52,5 milljarðarÍ gegnum 50% hlut í Bakkabraedur Holding sem á 45,21% hlut í Exista. 6. Ólafur Ólafsson 60 milljarðar Helstu eignir: Kaupþing 64,2 milljarðarÍ gegnum 9,88% hlut Eglu Invest. Samskip 24 milljarðarÍ gegnum 80% hlut Alfesca 15,6 milljarðarÍ gegnum 39,67% hlut Kjalar Invest 45-59 milljarðar Karl Wernersson átti sérlega gott ár á síðasta ári og seldi meðal annars stóran hlut í Actavis og Glitni 7.-8. Karl Wernersson 55 milljarðar Helstu eignir: Invik SE 42 milljarðarÍ gegnum 55% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Invik Sjóvá 46,2 milljarðarÍ gegnum 55% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Sjóvá Glitnir 13,6 milljarðarÍ gegnum 55% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Þætti eignarhaldsfélagi sem á 100% í Þætti International sem á 7% í Glitni. 7.-8. Pálmi Haraldsson 55 milljarðar Helstu eignir: Iceland 17 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons Landic Property 15,1 milljarðurÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 20,9% í Landic Property Northern Travel Holding 7 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 44% í Northern Travel Holding Skeljungur 6,4 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons Fengur 5 milljarðarÁ allt félagið FL Group 4,4 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 4,68% í FL Group Securitas 3,7 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons Booker 3,5 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 50% í Milton ehf sem á 31,38% í Booker 9.-10. Ása Karen Ásgeirsdóttir 50 milljarðar Helstu eignir: Baugur Group 62,5 milljarðarÍ gegnum 22,5% hlut í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group 9.-10. Jóhannes Jónsson 50 milljarðar xxxx Helstu eignir: Baugur Group 62,5 milljarðar Í gegnum 22,5% hlut í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group 11.-12. Jóhannes Kristinsson 45 milljarðar Helstu eignir: Iceland 15 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons Landic Property 13,5 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 20,9% í Landic Property Skeljungur 5,6 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons Northern Travel Holding 6,2 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 44% í Northern Travel Holding FL Group 3,9 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 4,68% í FL Group Securitas 3,3 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons Booker 3,1 milljarðurÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 50% í Milton ehf sem á 31,38% í Booker 11.-12. Steingrímur Wernersson 45 milljarðar Helstu eignir: Invik SE 28 milljarðarÍ gegnum 45% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Invik Sjóvá-Almennar 30,8 milljarðarÍ gegnum 45% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Sjóvá Glitnir 9 milljarðarÍ gegnum 45% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Þætti eignarhaldsfélagi sem á 100% í Þætti International sem á 7% í Glitni. 35-44 milljarðarGísli Reynisson fer fyrir Nordic Partners sem hefur vaxið ógurlega undanfarin misseri.13. Gísli Þór Reynisson 40 milljarðarHelstu eignirNordic Partner 14.-16. Guðbjörg Matthíasdóttir 35 milljarðarHelstu eignir: Ísfélag Vestmannaeyja 12 milljarðarÁ nær allt félagið í gegnum eignarhaldsfélag sitt KristinnGlitnir 4,9 milljarðarÍ gegnum eignarhaldsfélag sitt Kristinn sem á 1,71% í GlitniFL Group 2,3 milljarðarÍ gegnum eignarhaldsfélag sitt Kristinn sem á 1,4% í FL Group14.-16. Kristján Vilhelmsson 35 milljarðarHelsta eign: Samherji 45 milljarðarÍ gegnum 32,7% eignarhlut sinn14.-16. Þorsteinn Már Baldvinsson 35 milljarðarHelsta eign:Samherji 45 milljarðarÍ gegnum 31,9% eignarhlut sinn20-34 milljarðarÚtgerðarmaðurinn Guðmundur Kristjánsson hefur verið aðsópsmikill undanfarin ár.17.-18. Guðmundur Kristjánsson 30 milljarðarHelsta eign:Útgerðarfélagið Brim 40 milljarðarÍ gegnum 80% eign eignarhaldsfélags síns Línuskips ehf í Brimi17.-18 Magnús Þorsteinsson 30 milljarðarHelstu eignir: Eimskip 22,4 milljarðarÍ gegnum Frontline Holding sem á 33,18% í EimskipIcelandic Group 1,7 milljarðurÍ gegnum 10,8% hlut í Icelandic Group19. Jón Helgi Guðmundsson 25 milljarðarHelstu eignir:Kaupþing 9,3 milljarðarÍ gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í Straumborg og Norvest sem eiga saman 3,5% í KaupþingiByko 8,2 milljarðar Í gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í BykoKaupás 6,2 milljarðar Í gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í KaupásTimburfyrirtæki í Lettlandi 2,5 milljarðarÍ gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í Byko-Lat, Norwood, Continental Wood Product, SIA CED og Vika Wood.20. Kristín Jóhannesdóttir 22,5 milljarðarHelsta eign:Baugur Group 28,2 milljarðarÍ gegnum 10% hlut í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group21. Róbert Wessman 20 milljarðarHelstu eignir: Actavis 30 milljarðarÍ gegnum 10% hlut eignarhaldsfélags síns Salt Investments í ActavisGlitnir 7,5 milljarðarÍ gegnum 2,3% hlut eignarhaldsfélags síns Salt Investments í Glitni Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Sjá meira
Vísir birtir í dag úttekt á Ríkustu Íslendingunum. Alls eiga 20 einstaklingar og ein hjón meira en 20 milljarða í hreinni eign. Við úttekt þessa var haft samband við fjölmarga aðila sem hafa miklu þekkingu á fjármálamarkaðnum og standa einstkalingum á þessum lista nærri. Ljóst er þó að upphæðirnar á þessum lista eru ekki jafnháar hjá flestum og þegar tímaritið Sirkus birti sína úttekt á 25 ríkustu Íslendingunum í maí á síðasta ári. Þá var hlutabréfamarkaðurinn í hæstu hæðum ólíkt því sem nú er. Björgólfur Thor Björgólfsson trónir venju samkvæmt á toppi listans og ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. Hann á til að mynda rúmlega tvöfalt meira en hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir sem eru í öðru sæti. Þau eru talin saman eftir að hafa gengið í hjónaband í Fríkirkjunni 17. nóvember síðastliðinn. Sá eini sem er nýr í hópi ríkustu einstaklinga landsins er Róbert Wessman, forstjóri Actavis og eigandi fjárfestingafélagsins Salt Investments. Hann hefur ávaxtað pundið vel undanfarið. 300 milljarðar+ Björgólfur Thor Björgólfsson hefur vart stigið feilspor frá því hann fór með föður sínum til Rússlands 1993. 1. Björgólfur Thor Björgólfsson 315 milljarðar Björgólfur Thor Björgólfsson ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga þegar kemur að eignum. Hann á Helstu eignir: Actavis 310 milljarðarÁ allt félagið með húð og hári Landsbankinn 82,2 milljarðarÍ gegnum 40,73% hlut Samson eignarhaldsfélags sem hann á til helminga með föður sínum Björgólfi Guðmundssyni Straumur-Burðarás 26,6 milljarðar Í gegnum 32,89% hlut Samson Global Holdings sem hann á til helminga með föður sínum Björgólfi Guðmundssyni Elisa 3,4 milljarðarÍ gegnum félag sitt Novator Finland Oy sem á 11,48% í Elisa. Eimskip 3,4 milljarðarÍ gegnum 15% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 33,15% í Eimskip. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga Icelandic Group 700 milljónirÍ gegnum 15% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 28,33% í Icelandic Group. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga 100-299 milljarðar Hjónaband Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur var stærsti samruni síðasta árs í íslensku viðskiptalífi. 2. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir 140 milljarðar Helstu eignir: Baugur Group 162,5 milljarðarÍ gegnum 45% hlut Jóns Ásgeirs í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group og 8% hlut Ingibjargar í Baugi Group. Landic Property 22,3 milljarðarÍ gegnum 100% hlut Ingibjargar í ISP og 101 Capital sem eiga 16,4% í Landic Property FL Group 4,1 milljarðurÍ gegnum 100% hlut Ingibjargar í ISP og 101 Capital sem eiga 2,76% í FL Group 80 - 99 milljarðar Björgólfur Guðmundsson er án vafa einn allra vinsælasti auðkýfingur ladsins og duglegur við syrkja ýmiskonar málefni. 3. Björgólfur Guðmundsson 95 milljarðar Helstu eignir: Landsbankinn 82,2 milljarðarÍ gegnum 40,73% hlut Samson eignarhaldsfélags sem hann á til helminga með föður sínum Björgólfi Guðmundssyni Straumur-Burðarás 26,6 milljarðar Í gegnum 32,89% hlut Samson Global Holdings sem hann á til helminga með syni sínum Björgólfi Thor. Eimskip 19,4 milljarðarÍ gegnum 85% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 33,15% í Eimskip. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga. West Ham United 14 milljarðarÁ allt félagið í gegnum eignarhaldsfélag sitt WH Holding. Icelandic Group 3,7 milljarðarÍ gegnum 85% hlut sinn í fjárfestingafélaginu Gretti sem á 28,33% í Icelandic Group. Grettir er í eigu tveggja félaga, Hansa sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Operu sem er í jafnri eigu Björgólfsfeðga. 60-79 milljarðar Bakkabræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir hafa fengið að finna fyrir falli á mörkuðum að undanförnu. 4.-5. Ágúst Guðmundsson og Lýður Guðmundsson 65 milljarðar (hvor) Helstu eignir Ágústs: Exista 52,5 milljarðarÍ gegnum 50% hlut í Bakkabraedur Holding sem á 45,21% hlut í Exista. Helstu eignir Lýðs: Exista 52,5 milljarðarÍ gegnum 50% hlut í Bakkabraedur Holding sem á 45,21% hlut í Exista. 6. Ólafur Ólafsson 60 milljarðar Helstu eignir: Kaupþing 64,2 milljarðarÍ gegnum 9,88% hlut Eglu Invest. Samskip 24 milljarðarÍ gegnum 80% hlut Alfesca 15,6 milljarðarÍ gegnum 39,67% hlut Kjalar Invest 45-59 milljarðar Karl Wernersson átti sérlega gott ár á síðasta ári og seldi meðal annars stóran hlut í Actavis og Glitni 7.-8. Karl Wernersson 55 milljarðar Helstu eignir: Invik SE 42 milljarðarÍ gegnum 55% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Invik Sjóvá 46,2 milljarðarÍ gegnum 55% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Sjóvá Glitnir 13,6 milljarðarÍ gegnum 55% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Þætti eignarhaldsfélagi sem á 100% í Þætti International sem á 7% í Glitni. 7.-8. Pálmi Haraldsson 55 milljarðar Helstu eignir: Iceland 17 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons Landic Property 15,1 milljarðurÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 20,9% í Landic Property Northern Travel Holding 7 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 44% í Northern Travel Holding Skeljungur 6,4 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons Fengur 5 milljarðarÁ allt félagið FL Group 4,4 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 4,68% í FL Group Securitas 3,7 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons Booker 3,5 milljarðarÍ gegnum 53% eignarhlut sinn í Fons sem á 50% í Milton ehf sem á 31,38% í Booker 9.-10. Ása Karen Ásgeirsdóttir 50 milljarðar Helstu eignir: Baugur Group 62,5 milljarðarÍ gegnum 22,5% hlut í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group 9.-10. Jóhannes Jónsson 50 milljarðar xxxx Helstu eignir: Baugur Group 62,5 milljarðar Í gegnum 22,5% hlut í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group 11.-12. Jóhannes Kristinsson 45 milljarðar Helstu eignir: Iceland 15 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons Landic Property 13,5 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 20,9% í Landic Property Skeljungur 5,6 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons Northern Travel Holding 6,2 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 44% í Northern Travel Holding FL Group 3,9 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 4,68% í FL Group Securitas 3,3 milljarðarÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons Booker 3,1 milljarðurÍ gegnum 47% eignarhlut sinn í Fons sem á 50% í Milton ehf sem á 31,38% í Booker 11.-12. Steingrímur Wernersson 45 milljarðar Helstu eignir: Invik SE 28 milljarðarÍ gegnum 45% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Invik Sjóvá-Almennar 30,8 milljarðarÍ gegnum 45% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Sjóvá Glitnir 9 milljarðarÍ gegnum 45% hlut sinn í Milestone sem á 100% í Þætti eignarhaldsfélagi sem á 100% í Þætti International sem á 7% í Glitni. 35-44 milljarðarGísli Reynisson fer fyrir Nordic Partners sem hefur vaxið ógurlega undanfarin misseri.13. Gísli Þór Reynisson 40 milljarðarHelstu eignirNordic Partner 14.-16. Guðbjörg Matthíasdóttir 35 milljarðarHelstu eignir: Ísfélag Vestmannaeyja 12 milljarðarÁ nær allt félagið í gegnum eignarhaldsfélag sitt KristinnGlitnir 4,9 milljarðarÍ gegnum eignarhaldsfélag sitt Kristinn sem á 1,71% í GlitniFL Group 2,3 milljarðarÍ gegnum eignarhaldsfélag sitt Kristinn sem á 1,4% í FL Group14.-16. Kristján Vilhelmsson 35 milljarðarHelsta eign: Samherji 45 milljarðarÍ gegnum 32,7% eignarhlut sinn14.-16. Þorsteinn Már Baldvinsson 35 milljarðarHelsta eign:Samherji 45 milljarðarÍ gegnum 31,9% eignarhlut sinn20-34 milljarðarÚtgerðarmaðurinn Guðmundur Kristjánsson hefur verið aðsópsmikill undanfarin ár.17.-18. Guðmundur Kristjánsson 30 milljarðarHelsta eign:Útgerðarfélagið Brim 40 milljarðarÍ gegnum 80% eign eignarhaldsfélags síns Línuskips ehf í Brimi17.-18 Magnús Þorsteinsson 30 milljarðarHelstu eignir: Eimskip 22,4 milljarðarÍ gegnum Frontline Holding sem á 33,18% í EimskipIcelandic Group 1,7 milljarðurÍ gegnum 10,8% hlut í Icelandic Group19. Jón Helgi Guðmundsson 25 milljarðarHelstu eignir:Kaupþing 9,3 milljarðarÍ gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í Straumborg og Norvest sem eiga saman 3,5% í KaupþingiByko 8,2 milljarðar Í gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í BykoKaupás 6,2 milljarðar Í gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í KaupásTimburfyrirtæki í Lettlandi 2,5 milljarðarÍ gegnum 41% hlut sinn í Norvik sem á 100% í Byko-Lat, Norwood, Continental Wood Product, SIA CED og Vika Wood.20. Kristín Jóhannesdóttir 22,5 milljarðarHelsta eign:Baugur Group 28,2 milljarðarÍ gegnum 10% hlut í Gaumi sem á um 70% hlut í Baugi Group21. Róbert Wessman 20 milljarðarHelstu eignir: Actavis 30 milljarðarÍ gegnum 10% hlut eignarhaldsfélags síns Salt Investments í ActavisGlitnir 7,5 milljarðarÍ gegnum 2,3% hlut eignarhaldsfélags síns Salt Investments í Glitni
Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Sjá meira