Viðskipti innlent

deCODE lækkar áfram

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

Gengi hlutabréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hélt áfram að lækka í gær og er nú komið niður í fjörutíu sent á hlut.

Eins og við greindum frá í gær mun Nastaq markaðurinn gefa út viðvörun ef gengi í félaginu verður undir einum dollar á hlut í 30 daga samfleytt. Eftir það fær félagið 180 daga frest til að endurfjármagna sig, en ef það gengur ekki upp verður það að öllum líkindum afskráð af markaðnum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×