Viðskipti erlent

Breski bankinn B&B verður þjóðnýttur

Fátt virðist geta komið í veg fyrir það að breski bankinn Bradford & Bingley verði þjóðnýttur á næstu dögum. Bankinn rambar á barmi gjaldþrots og mun ríkisstjórnin halda brunaútsölu á eignum hans til að koma í veg fyrir gjaldþrot.

Samkvæmt Sunday Times eru spænski bankinn Santander og breski bankinn HSBC líklegastir til að taka þátt í björgun eigna Bradford & Bingley.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×