Íslensk kreppa hefur dómínó-áhrif í Danmörku 29. september 2008 14:38 Ísland hefur sent skjálftabylgjur í gegnum danskt viðskiptalíf í dag. Börsen segir að íslensk fjármálakreppa muni hafa dómínó-áhrif í Danmörku. "Íslendingar hafa fingurna djúpt niðri í röð af velþekktum dönskum félögum og hrun dagsins í formi stórbankans Glitnis, sem ríkissjóður yfirtók í morgun, ásamt hruni fjárfestingarfélagsins Stoðir, fá viðvörunarljósin til að blikka á fjármálamörkuðum og í stjórnarherbergjum hér heima," segir í frétt á Börsen í dag. Bjarke Roed Frederiksen hjá greiningardeild Nordea-bankans segir í samtali við Börsen að ef íslenskt efnahagslíf hrynur muni það hafi í för með sér dómínó-áhrif í Danmörku. "En ef þetta er ekki verra en það sem við höfum séð í dag verður framhaldið að öllum líkindum viðskipti eins og venjulega," segir Frederiksen. Börsen segir að erfitt sé að sjá hið jákvæða í þróuninni fyrir félög á borð við Sterling, Royal Unibrew, Landic Property og þar með Magasin du Nord. Páll Benediktsson fjölmiðlafulltrúi Landic Property er á öndverðu máli. Hann segir í samtali við Börsen að sem standi hafi þetta engin áhrif á þá. "Sem stendur er staðan viðskipti eins og venjulega," segir Páll. "Annað hef ég ekki að segja um málið. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ísland hefur sent skjálftabylgjur í gegnum danskt viðskiptalíf í dag. Börsen segir að íslensk fjármálakreppa muni hafa dómínó-áhrif í Danmörku. "Íslendingar hafa fingurna djúpt niðri í röð af velþekktum dönskum félögum og hrun dagsins í formi stórbankans Glitnis, sem ríkissjóður yfirtók í morgun, ásamt hruni fjárfestingarfélagsins Stoðir, fá viðvörunarljósin til að blikka á fjármálamörkuðum og í stjórnarherbergjum hér heima," segir í frétt á Börsen í dag. Bjarke Roed Frederiksen hjá greiningardeild Nordea-bankans segir í samtali við Börsen að ef íslenskt efnahagslíf hrynur muni það hafi í för með sér dómínó-áhrif í Danmörku. "En ef þetta er ekki verra en það sem við höfum séð í dag verður framhaldið að öllum líkindum viðskipti eins og venjulega," segir Frederiksen. Börsen segir að erfitt sé að sjá hið jákvæða í þróuninni fyrir félög á borð við Sterling, Royal Unibrew, Landic Property og þar með Magasin du Nord. Páll Benediktsson fjölmiðlafulltrúi Landic Property er á öndverðu máli. Hann segir í samtali við Börsen að sem standi hafi þetta engin áhrif á þá. "Sem stendur er staðan viðskipti eins og venjulega," segir Páll. "Annað hef ég ekki að segja um málið.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira