Íslensk kreppa hefur dómínó-áhrif í Danmörku 29. september 2008 14:38 Ísland hefur sent skjálftabylgjur í gegnum danskt viðskiptalíf í dag. Börsen segir að íslensk fjármálakreppa muni hafa dómínó-áhrif í Danmörku. "Íslendingar hafa fingurna djúpt niðri í röð af velþekktum dönskum félögum og hrun dagsins í formi stórbankans Glitnis, sem ríkissjóður yfirtók í morgun, ásamt hruni fjárfestingarfélagsins Stoðir, fá viðvörunarljósin til að blikka á fjármálamörkuðum og í stjórnarherbergjum hér heima," segir í frétt á Börsen í dag. Bjarke Roed Frederiksen hjá greiningardeild Nordea-bankans segir í samtali við Börsen að ef íslenskt efnahagslíf hrynur muni það hafi í för með sér dómínó-áhrif í Danmörku. "En ef þetta er ekki verra en það sem við höfum séð í dag verður framhaldið að öllum líkindum viðskipti eins og venjulega," segir Frederiksen. Börsen segir að erfitt sé að sjá hið jákvæða í þróuninni fyrir félög á borð við Sterling, Royal Unibrew, Landic Property og þar með Magasin du Nord. Páll Benediktsson fjölmiðlafulltrúi Landic Property er á öndverðu máli. Hann segir í samtali við Börsen að sem standi hafi þetta engin áhrif á þá. "Sem stendur er staðan viðskipti eins og venjulega," segir Páll. "Annað hef ég ekki að segja um málið. Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ísland hefur sent skjálftabylgjur í gegnum danskt viðskiptalíf í dag. Börsen segir að íslensk fjármálakreppa muni hafa dómínó-áhrif í Danmörku. "Íslendingar hafa fingurna djúpt niðri í röð af velþekktum dönskum félögum og hrun dagsins í formi stórbankans Glitnis, sem ríkissjóður yfirtók í morgun, ásamt hruni fjárfestingarfélagsins Stoðir, fá viðvörunarljósin til að blikka á fjármálamörkuðum og í stjórnarherbergjum hér heima," segir í frétt á Börsen í dag. Bjarke Roed Frederiksen hjá greiningardeild Nordea-bankans segir í samtali við Börsen að ef íslenskt efnahagslíf hrynur muni það hafi í för með sér dómínó-áhrif í Danmörku. "En ef þetta er ekki verra en það sem við höfum séð í dag verður framhaldið að öllum líkindum viðskipti eins og venjulega," segir Frederiksen. Börsen segir að erfitt sé að sjá hið jákvæða í þróuninni fyrir félög á borð við Sterling, Royal Unibrew, Landic Property og þar með Magasin du Nord. Páll Benediktsson fjölmiðlafulltrúi Landic Property er á öndverðu máli. Hann segir í samtali við Börsen að sem standi hafi þetta engin áhrif á þá. "Sem stendur er staðan viðskipti eins og venjulega," segir Páll. "Annað hef ég ekki að segja um málið.
Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira