Fjöðrin sem varð að hænu Anna Pála Sverrisdóttir skrifar 28. apríl 2008 00:01 Fólk hefur aðeins verið að tapa sér í umræðu um skólagjöld við opinberu háskólana að undanförnu. Það sem skiptir máli í þeirri umræðu er þetta: Í nýju frumvarpi um opinbera háskóla er upptaka skólagjalda ekki heimiluð og það er af því Samfylkingin er á móti skólagjöldum. Einhvern veginn tókst Sigurði Kára, formanni menntamálanefndar Alþingis, að búa til nokkuð moldviðri í kringum þetta sérlega áhugamál sitt. Það mun hins vegar ekki leiða til neins af fyrrgreindum ástæðum. En það var athyglisvert að sjá hvernig Vinstri græn höguðu málflutningi sínum. Í stað þess að leggjast með á árarnar í því að vinna málstaðnum gagn var reynt að klína því á Samfylkinguna að vilja skólagjöld þegar það blasir við að hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið að ráða yrðu skólagjaldaheimildir í frumvarpinu, en eru það ekki vegna afstöðu Samfylkingarinnar. Það eru ekki að koma skólagjöld. Punktur basta. Við getum því öll snúið okkur að öðru, svo sem því neytendamáli að lækka verð á hvítu kjöti eins og formaður Samfylkingarinnar hefur lagt til. Varðandi frumvarpið um opinberu háskólana eru hins vegar nokkur atriði sem þarf að laga. Samfylkingarfólk, s.s. Katrín Júlíusdóttir úr menntamálanefnd Alþingis, hefur gert athugasemdir. Í ályktun Ungra jafnaðarmanna um frumvarpið er einkum staldrað við tvennt. Í fyrsta lagi eru gjaldtökuheimildir á nemendur auknar, s.s. vegna inntöku-, upptöku- og fjarprófa. Ekki er sett hámark á heimildirnar og setja Ungir jafnaðarmenn fyrirvara við þessi ummæli í greinargerð: „ [G]jaldtakan [á ]að vera stjórntæki til að stýra eftirspurn eftir þeirri þjónustu sem um er að ræða hverju sinni." Á að fækka upptöku- og fjarprófum? Þá vilja UJ að fulltrúar skólanna sjálfra hafi meirihluta í háskólaráðum en ekki utanaðkomandi aðilar eins og frumvarpið gerir ráð fyrir. Akademían sjálf er best til þess fallin að móta menntastefnuna eins og er m.a. hlutverk ráðsins. Og það á að viðhalda hinni lýðræðislegu hefð gróinna háskólasamfélaga. Háskólarnir eru ekki fyrirtæki sem byggja á gróðamarkmiðum.Höfundur er formaður Ungra jafnaðarmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Fólk hefur aðeins verið að tapa sér í umræðu um skólagjöld við opinberu háskólana að undanförnu. Það sem skiptir máli í þeirri umræðu er þetta: Í nýju frumvarpi um opinbera háskóla er upptaka skólagjalda ekki heimiluð og það er af því Samfylkingin er á móti skólagjöldum. Einhvern veginn tókst Sigurði Kára, formanni menntamálanefndar Alþingis, að búa til nokkuð moldviðri í kringum þetta sérlega áhugamál sitt. Það mun hins vegar ekki leiða til neins af fyrrgreindum ástæðum. En það var athyglisvert að sjá hvernig Vinstri græn höguðu málflutningi sínum. Í stað þess að leggjast með á árarnar í því að vinna málstaðnum gagn var reynt að klína því á Samfylkinguna að vilja skólagjöld þegar það blasir við að hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið að ráða yrðu skólagjaldaheimildir í frumvarpinu, en eru það ekki vegna afstöðu Samfylkingarinnar. Það eru ekki að koma skólagjöld. Punktur basta. Við getum því öll snúið okkur að öðru, svo sem því neytendamáli að lækka verð á hvítu kjöti eins og formaður Samfylkingarinnar hefur lagt til. Varðandi frumvarpið um opinberu háskólana eru hins vegar nokkur atriði sem þarf að laga. Samfylkingarfólk, s.s. Katrín Júlíusdóttir úr menntamálanefnd Alþingis, hefur gert athugasemdir. Í ályktun Ungra jafnaðarmanna um frumvarpið er einkum staldrað við tvennt. Í fyrsta lagi eru gjaldtökuheimildir á nemendur auknar, s.s. vegna inntöku-, upptöku- og fjarprófa. Ekki er sett hámark á heimildirnar og setja Ungir jafnaðarmenn fyrirvara við þessi ummæli í greinargerð: „ [G]jaldtakan [á ]að vera stjórntæki til að stýra eftirspurn eftir þeirri þjónustu sem um er að ræða hverju sinni." Á að fækka upptöku- og fjarprófum? Þá vilja UJ að fulltrúar skólanna sjálfra hafi meirihluta í háskólaráðum en ekki utanaðkomandi aðilar eins og frumvarpið gerir ráð fyrir. Akademían sjálf er best til þess fallin að móta menntastefnuna eins og er m.a. hlutverk ráðsins. Og það á að viðhalda hinni lýðræðislegu hefð gróinna háskólasamfélaga. Háskólarnir eru ekki fyrirtæki sem byggja á gróðamarkmiðum.Höfundur er formaður Ungra jafnaðarmanna.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun