Viðskipti innlent

Gengið veikist aftur

Gengi krónunnar hefur veikst í morgun frá opnun markaðarins. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,65% og gengið veikst sem því nemur.

Dollarinn kostar nú 76,8 kr., pundið kostar 152 kr., evran tæpar 121 kr. og danska krónan stendur í 16,2 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×