Viðskipti erlent

House of Fraser opnar nýja verslun

House of Fraser opnaði í dag nýja verslun í Westfield verslunarmiðstöðinni í London. Þetta er fjórða verslunin sem opnuð er frá því að verslunarkeiðjan var keypt af Highland Group Holdings árið 2006. Fyrr á árinu opnaði House of Fraser nýjar verslanir í Belfast, High Wycombe og í Bristol. Nýja verslunin er 150 þúsund fermetrar að stærð. Nýja verslunin er á þremur hæðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×