Viðskipti erlent

Vísitölur hækka og lækka í BNA

Vísitölur ýmist hækkuðu eða lækkuðu í Bandaríkjunum í dag. Vísitölur Dow Jones og Standard & Pours lækkuðu á meðan að Nasdaq vísitalan hækkaði.

Nasdaq vísitalan hækkaði um 0,47%, en Dow Jones lækkaði um 0,82% og Standard & Pours vístalan lækkaði um 1,11%.

Síðdegis tilkynnti Seðlabanki Bandaríkjanna um stýrivaxtalækkun og eru vextirnir nú 1%.

 














Fleiri fréttir

Sjá meira


×