Viðskipti innlent

Árvakur og Nýi Glitnir sammælast um að leita lausna

Samkomulag hefur náðst milli Árakurs og Nýja Glitnis um að vinna að lausn sem tryggi Árvakri rekstrargrundvöll. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu verði lokið fyrir vikulok. Gert er ráð fyrir að lausnin felist í því að núférandi hlutafé félagsins verði fært niður í núll, og félagið endurfjármagnað með nýju hlutafé. Árvakur hefur átt við alvarlegan lausafjárvanda að stríða og skuldir félagsins hækkað verulega með gengisfalli krónunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×