Seðlabanki Bandaríkjanna hjálpar Norðurlöndunum 24. september 2008 12:27 Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gert tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Ástralíu sem veitir bönkunum aðgang að 30 milljörðum dollara ef nauðsyn krefur. Af þessar upphæð fá Norðurlöndin aðgang að 20 miljarða dollara eða hátt 2.000 milljarða kr. Í tilkynningu frá bandaríska seðlabankanum segir að aðgerðin sé liður í aukinni samvinnu seðlabanka víða um heim til að komast í gegnum þá erfiðu tíma sem nú ríkja, og að seðlabankinn sé tilbúin að taka frekari skref í þessa átt ef þörf er á. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Glitnis. Þar segir að ólíklegt þyki að seðlabankar nágrannalanda okkar og Ástrala muni nokkurn tíman draga á samningana en þeim er fyrst og fremst ætlað að auka traust fjárfesta og markaðsaðila. Seðlabanki Íslands, er eini seðlabanki Norðurlandanna sem ekki með í þessum samningum, en Finnland er eins og kunnugt er með evruna og undir verndarvæng Seðlabanka Evrópu. „Seðlabanki Íslands hefur þó hingað til verið í góðu sambandi við seðlabanka nágrannaríkjanna á Norðurlöndum og tryggði sér fyrr í vor aðgang að 500 milljón evra lánalínu í gegnum tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Samningarnir gilda út þetta ár með möguleika á framlengingu. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gert tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Ástralíu sem veitir bönkunum aðgang að 30 milljörðum dollara ef nauðsyn krefur. Af þessar upphæð fá Norðurlöndin aðgang að 20 miljarða dollara eða hátt 2.000 milljarða kr. Í tilkynningu frá bandaríska seðlabankanum segir að aðgerðin sé liður í aukinni samvinnu seðlabanka víða um heim til að komast í gegnum þá erfiðu tíma sem nú ríkja, og að seðlabankinn sé tilbúin að taka frekari skref í þessa átt ef þörf er á. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Glitnis. Þar segir að ólíklegt þyki að seðlabankar nágrannalanda okkar og Ástrala muni nokkurn tíman draga á samningana en þeim er fyrst og fremst ætlað að auka traust fjárfesta og markaðsaðila. Seðlabanki Íslands, er eini seðlabanki Norðurlandanna sem ekki með í þessum samningum, en Finnland er eins og kunnugt er með evruna og undir verndarvæng Seðlabanka Evrópu. „Seðlabanki Íslands hefur þó hingað til verið í góðu sambandi við seðlabanka nágrannaríkjanna á Norðurlöndum og tryggði sér fyrr í vor aðgang að 500 milljón evra lánalínu í gegnum tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Samningarnir gilda út þetta ár með möguleika á framlengingu.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira