Áskorun til veitingamanna 21. október 2008 00:01 Ég lít svo á að nú þurfum við veitingamenn að endurskoða hlutverk okkar og sýna sömu ráðdeildarsemi, auðmýkt og velvilja í garð náungans og ætlast er til af öðrum Íslendingum á þessum erfiðu tímum. Áður fyrr voru veitingahús kölluð greiðasölur þar sem þreyttir og svangir ferðalangar gátu reitt sig á að fá góðan beina í merkingunni að njóta veitinga og gestrisni. Í orðabókinni er sögnin að beina m.a. útskýrð svona: efla, hjálpa, greiða fyrir. Það er í þeim anda sem ég skora á veitingamenn að taka höndum saman og gera sem flestum kleift að koma saman yfir góðum en ódýrum málsverði. Við getum stuðlað að því á ýmsan hátt; með því að fjölga tilboðum með ódýrum réttum, bjóða upp á fjölskyldumáltíðir á lægra verði, lækka verðið einn dag í viku eða fara svipaða leið og við á Sjávarbarnum ákváðum að fara, að lækka verðið á sjávarréttahlaðborðinu okkar um helming á kvöldin. Þetta ætti að auðvelda fjölskyldum og vinahópum að eiga góða stund saman á veitingahúsi. Það hefur enda sjaldan verið mikilvægara að fólk hittist, spjalli saman og stappi stálinu hvert í annað. Um leið eru meiri líkur á því að veitingahúsin lifi af þá erfiðu mánuði sem fram undan eru þótt hagnaðurinn verði minni en enginn um skeið. Höfundur er veitingamaður á Sjávarbarnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Ég lít svo á að nú þurfum við veitingamenn að endurskoða hlutverk okkar og sýna sömu ráðdeildarsemi, auðmýkt og velvilja í garð náungans og ætlast er til af öðrum Íslendingum á þessum erfiðu tímum. Áður fyrr voru veitingahús kölluð greiðasölur þar sem þreyttir og svangir ferðalangar gátu reitt sig á að fá góðan beina í merkingunni að njóta veitinga og gestrisni. Í orðabókinni er sögnin að beina m.a. útskýrð svona: efla, hjálpa, greiða fyrir. Það er í þeim anda sem ég skora á veitingamenn að taka höndum saman og gera sem flestum kleift að koma saman yfir góðum en ódýrum málsverði. Við getum stuðlað að því á ýmsan hátt; með því að fjölga tilboðum með ódýrum réttum, bjóða upp á fjölskyldumáltíðir á lægra verði, lækka verðið einn dag í viku eða fara svipaða leið og við á Sjávarbarnum ákváðum að fara, að lækka verðið á sjávarréttahlaðborðinu okkar um helming á kvöldin. Þetta ætti að auðvelda fjölskyldum og vinahópum að eiga góða stund saman á veitingahúsi. Það hefur enda sjaldan verið mikilvægara að fólk hittist, spjalli saman og stappi stálinu hvert í annað. Um leið eru meiri líkur á því að veitingahúsin lifi af þá erfiðu mánuði sem fram undan eru þótt hagnaðurinn verði minni en enginn um skeið. Höfundur er veitingamaður á Sjávarbarnum.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun