Viðskipti innlent

Gengi Kaupþings banka hefur hækkað lítillega

Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings.
Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings. Mynd/ GVA

Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,49% í dag. Bréf í Kaupþing banka hafa hækkað um 0,96%. Glitnir banki hefur hækkað um 0,89% og FL Group hefur hækkað um 0,43%.

Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hefur hins vegar lækkað um 2,09%. Teymi hefur lækkað um 0,97% og Straumur-Burðarás hefur lækkað um 0,78%.

Mest viðskipti í dag hafa verið með bréf í Kaupþingi, en þar á eftir koma Landsbankinn, Glitnir og Exista.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×