Viðskipti innlent

Grænn morgunn í kauphöllinni

Markaðurinn í kauphöllinni byrjaði í plús í morgun og hefur útvalsvísitalan hækkað um 0,85% í fyrstu viðskiptum dagsins. Stendur vísitalan í 4.873 stigum.

Mesta hækkun hefur orðið hjá Kaupþingi eða 1,5%, Glitnir hefur hækkað um 0,9% og Exista um 0,8%.

Aðeins eitt félag hefur lækkað lítilega eða Marel um 0,1%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×