Erlent

Fjörutíu látnir í sprengjuárás í Pakistan

Að minnsta kosti fjörutíu eru látnir þegar sjálfsmorðssprengjumaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Marriot hótelið í höfuðborg Pakistans, Islamabad. Yfirvöld segjast óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka.

Árásarmaðurinn ók bíl sínum, hlöðnum sprengiefni, í gegnum öryggishlið hótelsins áður en hann sprengdi hann í loft upp við aðalinnganginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×