Viðskipti innlent

Ráða nýjan framkvæmdastjóra gamla Glitnis

Skilanefnd Glitnis banka hf. hefur ráðið Kristján Þ. Davíðsson sem framkvæmdastjóra gamla Glitnis.

Í tilkynningu um málið segir að Kristján starfaði áður sem framkvæmdastjóri á sjávarútvegssviði Glitnis banka hf. Kristján mun starfa náið með skilanefndinni, starfsmönnum gamla Glitnis og ráðgjöfum








Fleiri fréttir

Sjá meira


×