Viðskipti innlent

Tvö svið hjá Straumi sameinuð

William Fall er forstjóri Straums.
William Fall er forstjóri Straums.

Ákveðið hefur verið að sameina tvö svið hjá Straumi - Burðarás undir merkjum samskipta- og markaðssviðs.

Þetta eru sviðin Fjárfestatengsl og Samskiptasvið. Yfirmaður sviðsins er Georg Andersen sem áður var forstöðumaður Fjárfestatengsla. Samhliða þessum breytingum hefur Ólafur Teitur Guðnason, sem áður bar ábyrgð á fjölmiðlasamskiptum Straums á Íslandi, einnig tekið að sér umsjón með fjölmiðlasamskiptum bankans erlendis.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Straumi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×