Örvænting á bandaríska peningamarkaðinum 17. september 2008 13:58 Örvænting ríkir nú á bandaríska peningamarkaðinum eftir að vextir á þriggja mánaða ríkisskuldabréfum þar lækkuðu um 45 púnkta niður í 0,23%. Að sögn Bloomberg fréttaveitunnar hafa vextirnir ekki verið lægri síðan 1954. Allan von Mehren forstöðumaður greiningar Danske Bank segir í samtali við Börsen að með þessir vextir samsvari því að hafa lausafé sitt undir koddanum. "Og það er í raun það sem gerist í stöðunni, enginn vill kaupa þriggja mánaða bréf sem svo gott sem engum vöxtum," segir von Mehren. Mehren slær því föstu í samtalinu við Börsen að bandaríska seðlabankanum hafi mistekist að koma stöðugleika á peningamarkaðinn í Bandaríkjunum. "Vandamálið er að þótt seðlabankinn geri allt sem hann geti til að skapa lausafé á peningamarkaðinum er fjármálaheimurinn þannig skrúfaður saman í dag að menn geta aðeins lánað peninga ef þeir hafa þá undir höndum," segir Mehren. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Örvænting ríkir nú á bandaríska peningamarkaðinum eftir að vextir á þriggja mánaða ríkisskuldabréfum þar lækkuðu um 45 púnkta niður í 0,23%. Að sögn Bloomberg fréttaveitunnar hafa vextirnir ekki verið lægri síðan 1954. Allan von Mehren forstöðumaður greiningar Danske Bank segir í samtali við Börsen að með þessir vextir samsvari því að hafa lausafé sitt undir koddanum. "Og það er í raun það sem gerist í stöðunni, enginn vill kaupa þriggja mánaða bréf sem svo gott sem engum vöxtum," segir von Mehren. Mehren slær því föstu í samtalinu við Börsen að bandaríska seðlabankanum hafi mistekist að koma stöðugleika á peningamarkaðinn í Bandaríkjunum. "Vandamálið er að þótt seðlabankinn geri allt sem hann geti til að skapa lausafé á peningamarkaðinum er fjármálaheimurinn þannig skrúfaður saman í dag að menn geta aðeins lánað peninga ef þeir hafa þá undir höndum," segir Mehren.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira