Viðskipti innlent

Krónan hefur hækkað um 4,55%

Gengi krónunnar hefur hækkað um 4,55% í dag og íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,75%.

Bakkavör Group hf. hefur hækkað um 7,32%, SPRON hefur hækkað um 5,23% og Exista hf. um 4,46%

Skipti hf. hefur lækkað mest, eða um 5,82%, Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hefur lækkað um 5,69%, Atlantic Petroleum hefur lækkað um 3,47% og Eimskipafélag Íslands 2,44%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×