Eksportfinans efast um að Glitnir ætli að endurborga lánin 29. október 2008 10:48 Gisele Marchand forstjóri Eksportfinans efast um að Glitnir ætli að endurgreiða þeim þá tæpu 7 milljarða kr. í lánum sem bankinn hélt eftir vegna "kerfisvillu". Þetta kemur fram í viðtali Dagens Nærlingsliv (DN) við Gisele. "Þeir (Glitnir) segja að þeir geti ekki greitt einum kröfuhafa án þess að ganga á rétt annarra kröfuhafa," segir Gisele sem óskar þess að staðan væri önnur. Skilanefnd Glitnis er ekki sammála þessu mati Gisele. Í tölvupósti til DN segir formaður nefndarinnar, Árni Tómasson, að of snemmt sé að álykta sem svo að Glitnir ætli ekki að endurgreiða þessa upphæð þar sem lögfræðingar þeirra séu enn að vinna í málinu. "Við viljum gjarnan leysa þetta mál og endurgreiða Eksportfinans en við verðum að tryggja að með því skaðist ekki hagsmunir annarra kröfuhafa," segir í póstinum. Gisele vill ekki tjá sig um hvort hún trúi því að kerfisvilla hafi verið orsök þess að upphæðin var ekki endurgreidd. "Fyrir okkur var um fjárdrátt að ræða hvort sem hann var af mannavöldum eða vegna kerfisvillu," segir Gisele og bendir á að stjórn Glitnis beri ábyrgð eftir sem áður. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gisele Marchand forstjóri Eksportfinans efast um að Glitnir ætli að endurgreiða þeim þá tæpu 7 milljarða kr. í lánum sem bankinn hélt eftir vegna "kerfisvillu". Þetta kemur fram í viðtali Dagens Nærlingsliv (DN) við Gisele. "Þeir (Glitnir) segja að þeir geti ekki greitt einum kröfuhafa án þess að ganga á rétt annarra kröfuhafa," segir Gisele sem óskar þess að staðan væri önnur. Skilanefnd Glitnis er ekki sammála þessu mati Gisele. Í tölvupósti til DN segir formaður nefndarinnar, Árni Tómasson, að of snemmt sé að álykta sem svo að Glitnir ætli ekki að endurgreiða þessa upphæð þar sem lögfræðingar þeirra séu enn að vinna í málinu. "Við viljum gjarnan leysa þetta mál og endurgreiða Eksportfinans en við verðum að tryggja að með því skaðist ekki hagsmunir annarra kröfuhafa," segir í póstinum. Gisele vill ekki tjá sig um hvort hún trúi því að kerfisvilla hafi verið orsök þess að upphæðin var ekki endurgreidd. "Fyrir okkur var um fjárdrátt að ræða hvort sem hann var af mannavöldum eða vegna kerfisvillu," segir Gisele og bendir á að stjórn Glitnis beri ábyrgð eftir sem áður.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent