Gengi krónunnar heldur áfram að veikjast. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,6% í morgun og er komin yfir 157 stig. Stefnir í að gengið nái fyrra lágmarki sem var rúm 158 stig í mars s.l..
Dollarinn er kominn í 79,4 kr., pundið í 154,4 kr., evran í 121,8 kr. og danska krónan er nú 16,3 kr.