McLaren gengst við refsingu Hamilton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júní 2008 16:30 Lewis Hamilton, ökumaður McLaren. Nordic Photos / Getty Images Framkvæmdarstjóri McLaren-keppnisliðsins í Formúlu 1 sagði að liðið myndi gangast við refsingunni sem Lewis Hamilton fékk eftir keppnina í Kanada um helgina. Hamilton lenti í árekstri við Kimi Raikkönen á akreininni við viðgerðarsvæðið í keppninni í gær sem varð til þess að báðir þurftu að hætta keppni. Hamilton hefur beðist afsökunar á þessu. Þetta varð einnig til þess að Hamilton missti toppsætið í stigakeppni ökumanna en refsing hans er að hann þarf að byrja tíu sætum aftar í upphafi keppninnar í Frakklandi eftir tvær vikur en því sæti sem hann nær í tímatökunni. „Þetta er hörð refsing en sanngjörn," sagði Martin Whitmarsh. „Refsingin er hörð að því leyti að þetta gerir honum mjög erfitt fyrir í Frakklandi. En við höfum ekkert að athuga við ákvörðun dómara keppninnar því hann varð valdur að árekstri sem hefði mátt forðast." Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Framkvæmdarstjóri McLaren-keppnisliðsins í Formúlu 1 sagði að liðið myndi gangast við refsingunni sem Lewis Hamilton fékk eftir keppnina í Kanada um helgina. Hamilton lenti í árekstri við Kimi Raikkönen á akreininni við viðgerðarsvæðið í keppninni í gær sem varð til þess að báðir þurftu að hætta keppni. Hamilton hefur beðist afsökunar á þessu. Þetta varð einnig til þess að Hamilton missti toppsætið í stigakeppni ökumanna en refsing hans er að hann þarf að byrja tíu sætum aftar í upphafi keppninnar í Frakklandi eftir tvær vikur en því sæti sem hann nær í tímatökunni. „Þetta er hörð refsing en sanngjörn," sagði Martin Whitmarsh. „Refsingin er hörð að því leyti að þetta gerir honum mjög erfitt fyrir í Frakklandi. En við höfum ekkert að athuga við ákvörðun dómara keppninnar því hann varð valdur að árekstri sem hefði mátt forðast."
Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira