Viðskipti innlent

Soffía Lárusdóttir segir sig úr varastjórn Teymis

Stjórn Teymis hf. hefur borist tilkynning frá Soffíu Lárusdóttur, varamanni í stjórn félagsins, þess efnis að hún segi sig úr varastjórn félagsins.

Í tilkynningu um málið segir að með vísan til laga hlutafélög telur stjórn félagsins ekki ástæðu til að fram fari kosning varamanns í hennar stað og hefur því ákveðið að fresta kjöri til næsta aðalfundar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×