Viðskipti erlent

Markaðir í mínus í Evrópu

Alir helstu markaðir í Evrópu hafa opnað í mínus í morgun. Einna minnst lækka hlutabréf í kauphöllum Norðurlandanna.

FTSE-vísitalan í London hefur fallið um 1,6%, Dax í Frankfurt hefur lækkað um 0,8% og Cac 40 í París um 2%. Lækkunin í kauphöllinni í Osló nemur aðeins 0,4%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×