Viðskipti innlent

Kauphöllinn lokar á hefðbundnum tíma þrátt fyrir bilun

MYND/Stefán Karlsson

Þrátt fyrir tæknilegar truflanir í morgun á OMX Nordic Exchange Iceland mun viðskiptadagurinn ekki verða framlengdur. Markaðirnir loka á hefðbundnum tíma í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöll Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×