Viðskipti innlent

Glitnir og Landsbanki hækka við opnun

Lárus Welding, forstjóri Glitnis.
Lárus Welding, forstjóri Glitnis.
Úrvalsvísitalan lækkaði örlítið við opnun markaða í dag, eða um 0,11 prósent. Tvö félög hafa lækkað það sem af er degi, Össur hf, um 0,70 prósent og Straumur - Burðarás um 0,11 prósent. Þá hafa tvö félög hækkað, Landsbankinn um 0,65 prósent og Glitnir um 0,33 prósent. Veltan það sem af er degi er 234 milljónir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×