Viðskipti innlent

Íbúðaverð hefur lækkað um rúm 3%

Mynd/ Valgarð
Mynd/ Valgarð

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði lítillega í síðustu viku og nemur tólf mánaða lækkun nú 3,2 prósentum. Þetta er lækkun nafnverðs, en að raunvirði er lækkunin talsvert meiri vegna verðbólgu. Þá fækkaði kaupsamningum frá fyrri viku og voru aðeins 53, sem er tíu samningum undir meðaltali síðustu tólf vikna, sem þó er langt undir meðaltali sömu vikna í fyrra.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×