Viðskipti innlent

Magnús hættir í varastjórn Icelandic Group

Magnús Þorsteinsson
Magnús Þorsteinsson

Stjórn Icelandic Group hf. hefur borist tilkynning frá Magnúsi Þorsteinssyni, þess efnis að hann hafi ákveðið að draga sig úr varastjórn félagsins frá og með deginum í dag.

Með vísan til 2. mgr. 64. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög telur stjórn

félagsins ekki ástæðu til að fram fari kosning varamanns í hans stað og hefur því ákveðið að fresta kjöri til næsta aðalfundar.

Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×