Viðskipti erlent

Norskur fasteignamarkaður - einn íbúi í heilu hverfi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Fjórtán þúsund íbúir eru á söluskrá í Noregi án þess að laða að sér kaupendur. Stjórnandi hjá Nordea-bankanum segir að það komi sér ekki á óvart að fólk sé hrætt við að fjárfesta í fasteign, í því fjárhagslega umróti sem nú ríkir.

Hún segir mikla sálfræði leynast að baki fjármálakreppunni og auðvitað bæti umfjöllun fjölmiðla ekki úr skák. í Furutoppshverfinu í norska bænum Nybu býr til dæmis aðeins einn maður en fjöldi íbúða er þar til sölu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×