Viðskipti innlent

Íbúðalánasjóður með 80% markaðshlutdeild

Íbúðalánasjóður. Mynd/ GVA.
Íbúðalánasjóður. Mynd/ GVA.

Innlánsstofnanir hafa dregið úr útlánum til íbúðakaupa. Á móti hefur hlutdeild Íbúðalánasjóðs aukist og hefur sjóðurinn nú lánað 80% af heildarútlánum það sem af er árinu. Þetta kemur fram í nýjum Vegvísi Landsbankans. Bankinn miðar við fyrstu fjóra mánuði ársins þar sem tölur hafa ekki verið birtar fyrir maímánuð.

Vegvísi Landsbankans er hægt að nálgast hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×