Telja að Sampo ætli að yfirtaka Topdanmark 13. nóvember 2008 11:15 Danskir sérfræðingar telja að finnski tryggingarrisinn Sampo ætli sér að yfirtaka danska tryggingarfélagið Topdanmark. Yfirtökutilboð sé á leiðinni. Sampo hefur tvöfaldað eign sína í Topdanmark á undanförnu mánuðum og á nú 11% af hlutafé Topdanmark. Snemma í vor nam eignin 5%. Per Grönborg hjá greiningardeild Danske Bank er ekki í vafa um að Sampo ætli sér að yfirtaka Topdanmark. Danska félagið passi mjög vel inn í Sampo. "Fái þeir stuðning frá stjórn Topdanmark munu þeir kaupa félagið," segir Grönborg í samtali við börsen.dk um málið. Rune Majlund Dahl greinandi hjá Sydbank er sammála Grönborg en segir að ekki megi búast við að Sampo fái Topdanmark á einhverju útsöluverði. Exista var til skamms tíma einn af stærstu hluthöfum í Sampo með tæplega 20% hlut. Exista seldi þann hlut í byrjun síðasta mánaðar og mun bókafæra um 217 milljarða kr. tap á sölunni á fjórða ársfjórðung ársins. Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danskir sérfræðingar telja að finnski tryggingarrisinn Sampo ætli sér að yfirtaka danska tryggingarfélagið Topdanmark. Yfirtökutilboð sé á leiðinni. Sampo hefur tvöfaldað eign sína í Topdanmark á undanförnu mánuðum og á nú 11% af hlutafé Topdanmark. Snemma í vor nam eignin 5%. Per Grönborg hjá greiningardeild Danske Bank er ekki í vafa um að Sampo ætli sér að yfirtaka Topdanmark. Danska félagið passi mjög vel inn í Sampo. "Fái þeir stuðning frá stjórn Topdanmark munu þeir kaupa félagið," segir Grönborg í samtali við börsen.dk um málið. Rune Majlund Dahl greinandi hjá Sydbank er sammála Grönborg en segir að ekki megi búast við að Sampo fái Topdanmark á einhverju útsöluverði. Exista var til skamms tíma einn af stærstu hluthöfum í Sampo með tæplega 20% hlut. Exista seldi þann hlut í byrjun síðasta mánaðar og mun bókafæra um 217 milljarða kr. tap á sölunni á fjórða ársfjórðung ársins.
Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira