Viðskipti innlent

Moody lækkar lánshæfismat Íbúðalánasjóðs

Matsfyrirtækið Moody's greindi frá því í gær að það hefði lækkað lánshæfismat Íbúðalánasjóðs í Aa1 úr Aaa. Horfur eru stöðugar.

Lækkun á lánshæfismati Íbúðalánasjóðs er gerð í kjölfar lækkunar á

lánshæfismati ríkissjóðs Íslands.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×