Viðskipti erlent

Hækkanir á mörkuðum í Asíu í morgun

MYND/AFP

Hlutabréf hækkuðu í verði á Asíumörkuðum i morgun í kjölfar frétta um bankabjörgunaráætlun Bandaríkjastjórnar.

Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um 2 prósent, Hang Seng-vísitalan í Hong Kong hækkaði um 1,4 prósent og Shanghai-vísitalan hækkaði um 6,4 prósent en þess má geta að 9,5 prósenta hækkun hennar á föstudaginn var mesta hækkun sem Shanghai-vísitalan hefur náð á einum og sama deginum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×