Viðskipti innlent

Kaupþing hættir við 70 milljarða fasteignasjóð

Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson.
Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson.

Kaupþing hefur lagt á hilluna áætlanir um 70 milljarða króna fasteignasjóð vegna áhugaleysis fjárfesta. Þetta kemur fram á breska vefnum propertyweek.com.

Kaupþing hafði ætlað að fá fjárfesta inn í Kaupthing Opportunistic Real Estate Fund þar sem meðal annars eru verkefni á borð við uppbyggingu lúxussvæðis í Beverly Hills og jafnframt verkefni í Kína og Hong Kong.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×