Viðskipti innlent

Forstjóri Atorku færði 342 milljónir kr. milli félaga

Magnús Jónsson, forstjóri Atorku Group.
Magnús Jónsson, forstjóri Atorku Group.

Magnús Jónsson, forstjóri Atorku Group, færði í gær bréf í félaginu fyrir 342 milljónir kr. milli félaga í sinni eigu.  Um var ræða rúmlega 48 milljónir hluta á genginu 6,98 sem voru í eigu Móatúns, einkahlutafélags Magnúsar.

Magnús færði bréfin yfir í Magn-Capital sem á eftir viðskiptin rétt rúmlega 100 milljónir hluta í Atorku Group.  Jafnframt á Magnús helming í félaginu Skessu sem á 383 milljónir hluta í Atorku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×