Viðskipti innlent

Gengið styrkist um 0,6%

Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst um tæplega 0,6% í fyrstu viðskiptum dagsins á gjaldeyrismarkaðinum. Stendur gengisvísitalan núna í 156,3 stigum.

Dollarinn kostar 77 kr., pundið rúmlega 152 kr., evran er í 122,4 kr. og danska krónan kostar 16,4 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×