Viðskipti innlent

SPRON frestar uppgjöri vegna fjármálakreppu

Guðmundur Hauksson er forstjóri SPRON.
Guðmundur Hauksson er forstjóri SPRON.

SPRON hf. hefur ákveðið að fresta birtingu uppgjörs fyrir þriðja ársfjórðung vegna áframhaldandi óvissu á íslenskum fjármálamarkaði.

Uppgjör þriðja ársfjórðungs verður birt í viku 48 í stað 46 eins og áður var auglýst.

Birtingardagur og upplýsingar um kynningarfund í tengslum við uppgjörið verða kynnt síðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×