Viðskipti innlent

Hvað eru þessir menn að tala um? - Seðlabankinn varpar ljósi á málið

Stjórn Seðlabankans ásamt aðalhagfræðingi bankans.
Stjórn Seðlabankans ásamt aðalhagfræðingi bankans.

Seðlabankinn hefur tekið sig til og birt færslu á heimasíðu sinni þar sem farið er yfir þau hugtök sem mest eru í umræðunni þessa dagana og þau útskýrð. Þarna geta allir sem áhuga hafa á því að vita hvað nýjar reglur um gjaldeyrismál þýða í raun og veru og hvaða áhrif þær hafa á fólk.

Hér er hægt að kynna sér út á hvað málið gengur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×